Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögsagnarákvæði
ENSKA
jurisdictional provision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í málarekstri skulu málsaðilar eiga möguleika á endurskoðun dómsvalds á endanlegum stjórnvaldsákvörðunum og, með fyrirvara um lögsagnarákvæði í lögum aðila um mikilvægi máls, að minnsta kosti lagalegar hliðar upphaflegrar dómsniðurstöðu varðandi málsatvik.

[en] Parties to a proceeding shall have an opportunity for review by a judicial authority of final administrative decisions and, subject to jurisdictional provisions in a Members law concerning the importance of a case, of at least the legal aspects of initial judicial decisions on the merits of a case.

Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um hugverkarétt í viðskiptum, 41. gr.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira